Þann 17. desember s.l. voru hin austurrísku fjölmiðlaverðlaun götunnar, „Journalismuspreis von unten", afhent við hátíðlega athöfn í Vín. Það eru EAPN samtökin í Austurríki, Die Armutskonferenz, sem standa að verðlaununum og eru þau fyrirmynd Fjölmiðlaverðlauna götunnar, sem EAPN og Pepp á Íslandi hafa staðið fyrir undanfarin tvö ár. Í Austurríki eru verðlaunin veitt í fjórum … Continue reading „Fjölmiðlaverðlaun götunnar“ afhent í Austurríki
Félagsskapurinn stendur uppúr
Sigfús Kristjánsson skrifar um þátttöku sína í „capacity building" fundi á vegum EAPN samtakanna sem haldinn var í Vínarborg 27. - 29. september. Það var óneitanlega nokkuð sifjulegur félagsskapur sem fór saman í bíl til Keflavíkurflugvallar aðfaranótt miðvikudagsins 26. september. Ferðinni var heitið til Vínar með stuttri millilendingu í London. Það var þó bjart og … Continue reading Félagsskapurinn stendur uppúr