Vilborg Oddsdóttir skrifar: Hvert leitar fólk sem býr við fátækt og félagslega einangrun og getur ekki framfleytt sér eða fjölskyldu sinni? Síðasta „stoppistöðin“ í velferðarkerfinu er fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna sem sveitarfélög eru skyldug til að vera með samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaganna. Hverju og einu sveitarfélagi er heimilt að setja sínar eigin reglur um fjárhagsaðstoðina og … Continue reading Fjárhagsaðstoð og mannréttindabrot
Vinnum gegn fátækt
Árið 2015 bjuggu um 5% Íslendinga, eða rúmlega sextán þúsund manns, við skort á efnislegum gæðum. Rauði þráðurinn hjá þeim sem bjuggu við fátækt er erfið staða á húsnæðismarkaði, slæmt heilsufar og að búa einn eða einn með börnum. Hver dagur er barátta fyrir fæði, klæðum og húsnæði. EAPN á Íslandi eru regnhlífasamtök félaga sem … Continue reading Vinnum gegn fátækt
Draumur um bleika Barbie: Jólahugleiðing 2017
Á síðunni Jólasveinahjálparkokkar sem fæst við að miðla smágjöfum á milli þeirra hjálparkokka sem geta séð af einhverju slíku og jólasveina sem lítið hafa til að setja í þá barnaskó sem finna má í gluggum landsmanna. Á síðunni má finna margar beiðnir um skógjafir en í ár hafa einnig bæst við beiðnir um jólagjafir sem … Continue reading Draumur um bleika Barbie: Jólahugleiðing 2017