Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi: „Á okkar kostnað?“ Innflytjendur – auður eða útgjöld?

Föstudaginn 29. mars n.k. mun EAPN á Íslandi standa fyrir morgunverðarfundi á Grand hóteli frá kl. 8:30 til 11:00 sem ber yfirskriftina: „Á okkar kostnað? - Innflytjendur: auður eða útgjöld?“. Á fundinum verður fjallað um eldfimt málefni sem oft verður áberandi í athugasemdarkerfum fjölmiðla í hvert sinn sem málefni hælisleitenda og flóttafólks eru fréttaefni. Oft … Continue reading Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi: „Á okkar kostnað?“ Innflytjendur – auður eða útgjöld?

ÖBÍ höfðar mál gegn TR

Stjórn Öryrkjabandalags Íslands hefur tekið ákvörðun um að höfða mál gegn Tryggingastofnun ríkisins vegna krónu-á-móti-krónu skerðingarinnar, eða sk. sérstök framfærsluuppbót. Með lögum árið 2017 var þessi bótaflokkur felldur niður hjá ellilífeyrisþegum og upphæð hans færð inn í bótaflokk sem heitir ellilífeyrir.  Með því var þessi skerðing afnumin hjá ellilífeyrisþegum.  Örorkulífeyrisþegar voru aftur á móti skildir … Continue reading ÖBÍ höfðar mál gegn TR

ÖBÍ verðlaunar RÚV, TravAble og Hlín Magnúsdóttir

Öryrkjabandalag Íslands veitti RÚV, TravAble og Hlín Magnúsdóttir árleg hvatningarverðlaun sín þann 4. desember síðastliðinn í tengslum við Alþjóðadag fatlaðs fólks. RÚV fékk verðlaun í flokknum umfjöllun/kynningar vegna þáttarins „Með okkar augum“ en þátturinn hefur verið sýndur á besta áhorfstíma hjá sjónvarpsstöðinni.     TravAble hlaut verðlaun í flokki fyrirtækja/stofnana fyrir smáforrit með upplýsingum um … Continue reading ÖBÍ verðlaunar RÚV, TravAble og Hlín Magnúsdóttir