Best fyrir…? – Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi um fátækt og matarsóun

  17. október á Grand hóteli frá kl. 8:30-10:30   17. október er alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt og af því tilefni ætlar EAPN á Íslandi að efna til morgunverðarfundar um málefni sem mikið hefur verið í brennidepli að undanförnu. Umræðan um matarsóun er stór liður í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun og fyrir bættri umhverfisvernd, en … Continue reading Best fyrir…? – Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi um fátækt og matarsóun

Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi: „Á okkar kostnað?“ Innflytjendur – auður eða útgjöld?

Föstudaginn 29. mars n.k. mun EAPN á Íslandi standa fyrir morgunverðarfundi á Grand hóteli frá kl. 8:30 til 11:00 sem ber yfirskriftina: „Á okkar kostnað? - Innflytjendur: auður eða útgjöld?“. Á fundinum verður fjallað um eldfimt málefni sem oft verður áberandi í athugasemdarkerfum fjölmiðla í hvert sinn sem málefni hælisleitenda og flóttafólks eru fréttaefni. Oft … Continue reading Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi: „Á okkar kostnað?“ Innflytjendur – auður eða útgjöld?

Alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt: Fátækt í 100 ár

Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi verður haldinn 17. október nk. í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt á Grandhóteli og hefst kl. 8.30 Á fundinum verður fjallað um fátækt á Íslandi á fullveldisöld og horft á stöðu þeirra sem eru fátækir og þróun hennar undanfarin 100 ár. Leitað verður svara við því hvernig það var að … Continue reading Alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt: Fátækt í 100 ár