Velferðarvakt EAPN birtir tillögur til aðgerða gegn fátækt

Móðursamtök EAPN hafa sett á fót Velferðarvakt (Poverty Watch) sem er ætlað að beina sjónum að raunverulegum aðstæðum fólks sem býr við fátækt. Vaktin byggir á vinnu meðlima í EUISG (European Inclusion Strategies Group), hóps sem fundar þrisvar á ári um stjórnvaldsaðgerðir, samfélagsleg úrlausnarefni, lobbýisma og aðgerðir til að vekja athygli á aðstæðum fátækra um … Continue reading Velferðarvakt EAPN birtir tillögur til aðgerða gegn fátækt

Alþingi setji reglur um fjárhagsaðstoð

Alþingi hefur nú til umfjöllunar frumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaganna.  Fá lög skipta þá sem búa við fátækt og félagslega einangrun meira máli en sá lagabálkur.  Því hefur EAPN á Íslandi skilað inn umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaganna. Í frumvarpinu má finna margvíslega réttarbót … Continue reading Alþingi setji reglur um fjárhagsaðstoð