Föstudaginn 29. mars n.k. mun EAPN á Íslandi standa fyrir morgunverðarfundi á Grand hóteli frá kl. 8:30 til 11:00 sem ber yfirskriftina: „Á okkar kostnað? - Innflytjendur: auður eða útgjöld?“. Á fundinum verður fjallað um eldfimt málefni sem oft verður áberandi í athugasemdarkerfum fjölmiðla í hvert sinn sem málefni hælisleitenda og flóttafólks eru fréttaefni. Oft … Continue reading Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi: „Á okkar kostnað?“ Innflytjendur – auður eða útgjöld?
Velferðarvakt EAPN birtir tillögur til aðgerða gegn fátækt
Móðursamtök EAPN hafa sett á fót Velferðarvakt (Poverty Watch) sem er ætlað að beina sjónum að raunverulegum aðstæðum fólks sem býr við fátækt. Vaktin byggir á vinnu meðlima í EUISG (European Inclusion Strategies Group), hóps sem fundar þrisvar á ári um stjórnvaldsaðgerðir, samfélagsleg úrlausnarefni, lobbýisma og aðgerðir til að vekja athygli á aðstæðum fátækra um … Continue reading Velferðarvakt EAPN birtir tillögur til aðgerða gegn fátækt
Aukinn ójöfnuður frá 2013
Ójöfnuður hefur verið að aukast hægt á síðustu þremur árum eftir því sem fjármagnstekjur byrjuð að hækka á nýjan leik frá bankahruni. Þetta kom fram í viðtali við Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands á Rás 2 í morgun. Stefán og Arnaldur Sölvi Kristjánsson hafa stundið miklar rannsóknir á ójöfnuði og gefið afraksturinn út í … Continue reading Aukinn ójöfnuður frá 2013