EAPN á Póllandi kynnir sér störf Peppsins á Íslandi

Í byrjun júní tóku EAPN á Íslandi og Pepp Ísland á móti fulltrúum frá EAPN í Póllandi og sýndu þeim störf Peppsins og ýmissa annarra samtaka í Reykjavík. Við munum birta aðra samantekt af heimsókninni, ásamt myndum og umsögn gestanna, en hér að neðan má lesa yfirlýsingu um verkefnið sem heimsóknin var hluti af (á … Continue reading EAPN á Póllandi kynnir sér störf Peppsins á Íslandi